Sko, er á 2. tímabili með Arsenal í ensku og Sampdoria í ítölsku…búinn að byggja upp klassa lið en leikmennirnir mínir eru alltaf með svona 90-95% í condition svo eftir leiki droppa þeir í 60-70% … þetta gerðist ekki á 1.tímabili og æfingaplanið þá var alveg eins (það er í heavy, næstum very heavy og er búinn að gera sér æfingaplön fyrir markmenn, dl/dr, dc, dm, ml/mr, mc, am og fc) Hvað getur verið að ..? hjálp? þetta er svona hjá báðum liðum og það stendur alltaf “tired after last match”...