Ætla að gera hér feitann þráð um lanið hérna í Egilshöllinni. Rafmagnið er búið að detta af, netið búið að faila, allt búið að fara í fuck, búið að endurspila fullt af leikjum, 4 lið fóru bara, 2 lið mættu ekki…hljómar eins og screw up right? En þetta var alls ekkert screw up, adminar leystu vel úr þessum vanda og þeir settu þetta strax í brackets og seeduðu allt aftur og í staðinn fyrir að byrja mótið um föstudagskvöld þá var spilað þéttari dagskrá og byrjað um laugardagskvöld. Þetta var...