Þá tók ég mig til og fór í fm eftir 4 mánaða fjarveru og tók við íslenska landsliðinu bara svona til að breyta til og vera ekki með miðlungslið í efstu deild. Ég fór vandlega yfir national poolið og henti einhverjum 15-20 út þar sem gátu einfaldlega ekkert og ég skil ekki afhverju þeir voru þar, og fann 10 nýja til að adda þangað og eftir það byrjaði undankeppni EM 2008. Þar, eins og flestir vita, var riðillinn samansettur af Spáni, Svíþjóð, Danmörku, N-Írlandi, Íslandi, Lettlandi (Latvia)...