Hefur ekkert við strappa að gera, sérstaklega ef maður er nýbyrjaður og í léttum þyngdum, eins og ég geri ráð fyrir að hann sé. Miklu betra að nota ekki strappa, og styrkja gripið og framhandleggi. Bætt við 9. maí 2007 - 13:49 Tala nú ekki um ef hann ætlar að fara að keppa í kraftlyftingum, þá máttu ekki nota strappa.