Efedrín var á almennum markaði í um 10 ár, og á þeim tíma voru rekin um 150 dauðsföll til efedríns, um 15 á ári, sem er margfalt minna en deyja af völdum reykinga á dag. Þú getur fengið krabbamein af einni sígarettu. Það er ekki líklegt, en það er mögulegt. Gleymist þá ekki líka að gera ráð fyrir þeim milljónum sem hafa tekið efedrín reglulega og lifa heilbrigðu lífi í dag?