Ég skaut bara, þetta er alltof lítið. Ég er sjálfur 94 kíló, og er að skera mig niður á 2300 hitaeiningum á dag og er að tapa svona kílói á viku, og það er alls ekki mælt með meira þyngdartapi. Ratioið mitt er ca 280gr prótein, 30gr kolvetni og 120 gr fita. Bætt við 3. maí 2008 - 15:18 Líkaminn er einfaldlega ekki fær um að losna við meira en 1 kílógramm af fitu á viku á náttúrulegan hátt.