Áhrifaríkasta leiðin er gott mataræði. Þú getur brennt fitu með góðu mataræði án þess að taka sérstakar brennsluæfingar, en ef þú ert með lélegt mataræði geturu gert allar brennsluæfingar í heiminum og samt fitnað. Ásamt góðu mataræði finnst mér langbest að taka low intensity brennslu á fastandi maga á morgnanna, þá ertu að nota líkamsfitu sem orku en ekki seinustu máltíð.