Alls ekki rétt, þessi þyngd setur klárlega álag á líkamann, æðakerfið, hjartað ofl. Finn það bara sjálfur, er þyngri en ég hef nokkurntímann verið, 105 kg og ég er með sýnilega magavöðva(semsagt heilbrigða fituprósentu), og ég finn að hvíldarpúlsinn minn hefur hækkað, ég svitna hrikalega all the time og ég verð þreyttur á því að labba upp nokkrar hæðir af stigum. Ímynda mér að blóðþrýstingurinn sé örlítið elevated líka. Get sjálfum mér um kennt því ég hef verið of latur að gera cardio sem ég...