Okei, kannski mismunandi stofnar í þessu tilfelli. En ef þú tekur tvær kýr af sama stofni og gefur einni kjarnfóður og hefur hana í plásslitlu búri og hinni gras og leyfir henni að vera lausri úti á túni, verður næringargildið langt frá því sama. Bætt við 1. desember 2010 - 15:30 Og ég hélt að Holstein kýr væru upprunanlega frá Evrópu, ekki rétt?