Er það ólíklegt? Það er bara staðreynd. Þegar þú drekkur mikið vatn í einu lækkar magn natríum í blóðinu og ef það lækkar of mikið þá deyrðu. Ég sagði aldrei að vatn væri hættulegra en áfengi, lærðu að lesa. Áður en efedrín var bannað þá notuðu 12-17 milljónir manna það daglega, í Bandaríkjunum einum. Það er ekki lítið.