Ahh ég man þegar að ég ætlaði að kaupa leikinn(ég var 11)og hann var ekki til var ég næstum farinn að skæla. En svo fann ég leikinn annars staðar og daginn eftir komu vinir mínir heim til mín og við sátum eins og 5. Ég með fjarstýringuna og hinar slefandi yfir skjánum eða komu með einhver comment eins og quote: “ahh ég myndi prufa að kveikja í þessu” eða “prufaðu að setja sprengju við þessa sprungu.” Ahh the good old days. Versta stund lífs míns, systir mín fékk lánaða tölvuna í 2 daga og...