af hverju ætti ég að nenna að fara í skóla í 10 ár eða eitthvað til að vera taugasérfræðingur ef ég get fengið sömu laun sem ruslakarl? vá, ég fæ meiri bónus ef ég er taugasérfræðingur, en segjum að allir myndu fá 300þús á mánuði, þá myndi ég fá 3.6 milljónir á ári sem er 36 milljónir á 10 árum, s.s á meðan taugasérfræðingurinn er að læra og fær engin laun fyrir, þá er ruslakarlinn að fá 36milljónir, fyrir utan að sjálfsögðu bónusinn sem hann myndi fá. þú þyrftir að hafa VIRKILEGA mikinn...