Ég hef spilað OoT og finnst hann besti leikur sem að ég hef nokkurn tíma spilað, en hann er samt ekki fullkominn. hann hefur jú frábæran söguþráð, rosalega grafík(a.t.h. miðað við N64) sem já þætti kanski ekki svo rosaleg núna en var á undan sínum tíma, þú gast endalaust gert eitthvað í honum, safnað skulltulas, gert auka quest o.fl. en samt finnst mér 9.8 mjög sanngjörn einkunn því að enginn leikur er fullkominn.