í nálastungum (allavega eins og bróðir minn fór í) er ekki verið að stinga neinu langt inn, bara svona rétt aðeins á nokkra staði svo ég skil ekki að það ætti að breyta neinu, þa er heldur ekki verið að sprauta neinu í þig bara að stinga þig. líka hef ég aldrei heyrt um að það hafi ekki verið sprautað vegna húðflúrs, held það ætti ekki að hafa nein áhrif. mæli samt alveg með því að þú hringir í lækni ef þú hefur einhverjar efasemdir afþví ég er bara að tala útfrá því sem ég hef heyrt og lesið.