já ég skil þig, þetta eru ótrúlega erfiðar og leiðinlegar aðstæður :/ en hins vegar held ég að þetta samband ykkar þurfi á því að halda, og þá sérstaklega hann, afþví ef hann elskar þig líka þá á hann að getað beðið í viku eða tvær á meðan þið takið smá pásu (hættið ekki saman, byrjið bara ferskari eftir smá tíma), og ef hann elskar þig mun hann átta sig á því hversu mikið hann saknar þín þegar þú ert ekki þarna til staðar. en ég skil að auðvitað er það eitt af því erfiðasta sem hægt er að...