Farðu bara til Sessu ef þú kemst til hennar næst þegar þú getur, hún veit þetta alveg örugglega best þegar hún sér þetta, soldið erfitt að dæma ef þú sérð þetta ekki. Með skrúfuna, mér fannst þetta aldrei vesen bara snúa henni eins og hún snýst og ekki troða lokknum beint í gegn, rólega bara. Sessa mun líka alveg hjálpa þér með það ef þú biður hana :)