préterito er notuð í setningum þar sem hlutnum er lokið í nútiðinni en imperfecto er fyrir ólokna hluti í þátíð (s.s. ekki með neinn tiltekna byrjun eða endi) :) Bætt við 12. febrúar 2009 - 17:46 og þú notar alltaf imperfecto til að lýsa drasli (aldur, útlit, oftast hugarástand, til að segja hvaða tími er blabla)