Búinn að vera lyfta í eitt og hálft ár með pásum, er 20 ára. Áður en ég byrjaði þá gat ég ekkert… mjög léttur (51kg) Er núna 68kg (Náði mér í 74kg fyrir áramót). En þá, þegar ég var í formi þá var ég að taka 3x8x110kg í réttstöðulyftu, 3x8x100kg í hnébeygju, 3x8x70kg í bekk, hef aldrei verið að maxa neitt, enda ekkert að pæla í því. Er að koma mér aftur í form núna eftir utanlandsferð og páskafrí :) Annars virkar kreatín nokkuð vel, auka kraftur og svona. En ég er ekkert mikið í próteindufti...