Tæknin sést oftar betur frá öðru sjónarhorni en manns sjálfs. Þannig ég yrði þakklátur ef e-r myndi ráðleggja mér e-ð, jafnvel ef það væri vitlaust hjá sá aðila þá væri ég samt þakklátur, myndi samt ekkert endilega taka mark á því ef ég vissi betur. Ég leiðrétti líka aðra ef ég sé þá gera vitlaust, ef þeir taka því illa, þá gera þeir það bara. En þetta með að segja svona og labba bara í burtu er kjánalegt, þú/þið hefðuð bara átt að spyrja hann hvað betur mátti fara og svona, ef hann gæti...