Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bjarnith
bjarnith Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
144 stig
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.

Re: Hvernig lítur þú á líkamsrækt?

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Bara svona áhugamál hjá mér, bara til að gera e-ð… Var alltaf í e-m íþróttum en hætti því svo, er aðallega bara að þessu til að halda mér í formi og svona, maður hefur gott af þessu. Líka fínt ef maður vill alvöru útrás. Annars held ég að ég eigi eftir að vera allt mitt líf í ræktinni að einhverju leyti

Re: Matur

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
www.matarvefurinn.is

Re: Vika 1-2

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ekki séns að þetta voru 4 kg að vöðvum. Að þyngjast um 3.5kg á einni viku er jú mikið, en örugglega mest vatnssöfnun og fita. Auðvitað þyngist maður ef maður klárar dúnk af gainer (er mass tech ekki annars gainer?) á einni viku. Myndir þyngjast á hvaða gainer sem er. Það er NoFear er að benda á er að oft er betra að eyða peningum í e-n mat eða ódýrara vörumerki sem gefur það sama, nema auðvitað ódýrara. En annars flott hjá þér að þyngjast og vona að þú náir markmiðunum þínum, gangi þér vel

Re: Uppahálds fötin í líkamsræktinni.

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hnébeygjuskór http://www.titansupport.com/products/shoes/squatsho.jpg Vávávíu: http://www.jaunted.com/files/3/borat_cannes_2.jpg Skvísurnar verða vitlausar þegar þær sjá mig beygja í þessum Meira þarf ég ekki

Re: Próteindrykkir

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Fer eftir líkamsþyngd, býst við að þú sért ekkert risavaxin. Annars ætti ekki að vera mikið mál fyrir þig að fá próteinin úr matnum sem þú þarft, þarft kannski bara að enduskipuleggja matarprógramið þitt ef þú ert ekki að fá nóg

Re: Athugið athugið !

í Bretti fyrir 16 árum, 1 mánuði
Alltaf verið að stela brettum þar, ekkert bara Burton. Fyrstu tvo dagana sem ég fór þarna í vetur var ég var við samtal hjá 2 aðilum þarsem búið var að stela brettunum þeirra… :/

Re: Byrjandi óskar eftir leiðbeiningum

í Bretti fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvað meinaru, þú finnur allt á youtube. Komdu með e-ð sem þú heldur að það sé ekki á youtube, það er nefnilega allur andskoti! Checkaðu á þessu t.d. http://www.youtube.com/watch?v=DStwXsmZ3OE Ef ég myndi segja þér frá þessu í skólanum, þú myndi aldrei trúa mér að það væri til “trékall”…

Re: Byrjandi óskar eftir leiðbeiningum

í Bretti fyrir 16 árum, 1 mánuði
Er nýbyrjaður sjálfur, byrjaði í mars í fyrra. Fyrsta skiptið er hell, maður er dettandi hægri vinstri, var dreginn líka beint í stólalyftuna, hafði aldrei farið áður… það var leiðinlegt. En auðvitað finnur maður allt á youtube. Ég lærði margt á þessum videoum (Er ekki að grinast :D) 1) http://www.youtube.com/watch?v=XLLgoaDCgJs 2) http://www.youtube.com/watch?v=_sDykvOoGOc&feature=related 3) http://www.youtube.com/watch?v=7bUQ6xv3Ybw&feature=related 4)...

Re: Bláfjöll - Árskort

í Bretti fyrir 16 árum, 1 mánuði
Kostaði 15.000kr fyrir 5. janúar minnir mig, en núna er venjulegt verð í gangi sem er 22.000k

Re: Gott Matarprógram ?

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvernig gengur mömmu þinni á danska kúrnum?

Re: Vantar singlet og fl.

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Djöfulsins skíði ertu með, á hvaða þyngd/ir stefniru?

Re: Eftir kvöldmat

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já ætlaði alltaf að kaupa hnetusmjör, geri það á morgun ;) Já, ég er nú það skorinn að ég hef ekki miklar áhyggjur af því

Re: Glútamín

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Prófaði þetta fyrir löngu, var að fikta við lyftingar þá. Var ekki mikið að taka eftir neinu. En maður hefur heyrt meira af… ekki beint slæmum sögum, frekar svona “þetta virkar ekki” meira heldur en að þetta virki. Gerðir af glútamíni? Er þetta ekki bara allt eins fyrir utan merkin?

Re: Sprauta/spreyja

í Bretti fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já það væri sniðugt, líka að pæla í að ráðfæra mig við bílasprautara en ég checka á þessu við tækifæri

Re: að grennast

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Afhverju er fita bönnuð? Jú þú ættir að halda þig frá dýrafitu og harðri fitu, en það eru til hollar fitur sem geta bætt brennsluna. Lýsi og fita í fiski, laxi t.d. En þú ræður hvað þú gerir, bara reyna gefa þér ráð.

Re: Hármissir.

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Prófaðu bara að vera sköllóttur, kannski fer þér það vel, gæti t.d. ekki ýmindað mér bubba með hár… líka af því að ég hef aldrei séð hann með hár. Svo eru margir líka harðari þegar þeir eru sköllóttir. Þú gætir verið einn af þeim. Svo eru stelpur líka fyrir hættulega útlítandi menn

Re: að grennast

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Taka stórar æfingar frekar en litlar, eyða meiri orku = meiri brennsla. Taka svona hiit eftir lyftingar. Borða hollt, minnka kolvetni, bæta fitu og prótein í staðinn

Re: Sprauta/spreyja

í Bretti fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ókei, en veistu hvort hann hafi gert e-ð annað en að bara spreyja? Pússaði hann það e-ð niður eða lét e-a vörn yfir spreyjið eða hvað? Bara sprey?

Re: Hitt og þetta um mat og hvað sé gott að borða.

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hann er líka ýkt fyndinn, sagði geðveikt fyndna sögu í matarboði um daginn :D

Re: Sprauta/spreyja

í Bretti fyrir 16 árum, 1 mánuði
Er nú ekki að tíma eyða jafn mikinn pening og brettið kostaði fyrir smá sprey á bretti :/ Meira svona að leita að home made aðferðum, sem virka auðvitað

Re: Enn og aftur hjálp um að þyngja sig....

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Leifur borðaðu oftar!

Re: Mariuz Pudzianowski

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Poundstone hefði átt að vinna síðast, ýkt svekkjandi fyrir hann að hafa tapað í steinunum :/ Annars flott hjá maríuz

Re: Pirrandi !!

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
*Negrarödd byrjar*Ain't no rocket science boy! Gotta eat to gain some weight !*Negrarödd lýkur* Prófaðu að bæta inn fleiri kolvetnum! Hafrar!

Re: Hitt og þetta um mat og hvað sé gott að borða.

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvað segiði, hvað fær maður svona úrvals hnetusmjer og hnetur? Bónus? (Líka að leita eftir ódýrasta kostinum, hefur e-r farið í Náttúrudeildina í Fjarðakaup (Man ekki hvað það heitir, sá þetta í auglýsingu í gær))

Re: óheilbrigði

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Glataðar aðstæður fyrir þennan að lenda í: Eldsvoða
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok