Spybot S&D er ekki vírusvörn, heldur fínn ad-,spy-og malware leitarhugbúnaður. Ef þú ætlar að splæsa í vírusvörn þá mæli ég með F-Prot/Lykla-Pétri, frábær vörn í alla staði með frábæran heuristic-ham. Hinsvegar ef þú vilt ekki eyða pening í svona rugl þá mæli ég með því að þú sækir og setjir upp Avast!.