“Kannski” skiptir engu máli hvað varðar það sem ég reit. Ég sagði einungis að það færi enginn í svo mikið sjokk. OK, gefum okkur að hann hafi fengið rosalegt sjokk og flúið slysstað. Af hverju ætti hann þá, eftir nokkra daga, að ljúga upp sögur sem hann heldur að geti falið sakir sínar? “Sjokk” orsakar ekki svona ferli. Kvitt? Dönskuprófið skiptir mig amk meira máli en þetta. ;)