Gyðingar eru þjóðflokkur líkt arabar, báðir semetískir þjóðflokkar. Orðið [Gg]yðingur getur þýtt þrennt, þ.e. íbúi Gyðingalands, maður af þjóðflokkinum gyðingar eða fylgjandi gyðingadóms. Þ.a.l. getur gyðingur, líkt og arabi, verið kristinn, ásatrúar, gyðingur, o.s.frv.