Flestir innflytjandanna á t.d. Flateyri og Þingeyri hafa nánast engin samskipti við Íslendingana önnur en bara við vinnuveitandann og fólkið í Bónus. Krakkarnir koma bara í skólann og fara svo heim. búið. Og svo kunna þeir flestir enga íslensku, heppni ef þú hittir einn pólverjann sem kann nokkur stök orð.