Næs! Til hamingju! Bætt við 28. september 2007 - 00:09 Svo er mikil hluti póker heppni, eitthvað sem ég var ekki með áðan. Spilaði svona 20 hendur og fékk aldrei góð spil. Vann bara 2 hendur á blöffi, og þá í bæði skiptin einhvern smáaur. Kom mér svo á óvart hvað það er sick erfit að lesa fólk þegar maður keppir við það í fyrsta sinn. Þetta er ekki eins og í Breiðholti, þar sem strákarnir gera hver nánast alltaf það sama þegar þeir eru með léleg spil.