Mjög svo blóðugt, nasty og stórskemtilgt show. Gaman verður að sjá meira með “El Matador” í framtíðinni. Hann hreinlega valtaði nánast yfir hinn gaurinn, sem verður þó að fá stóran plús fyrir að ná að þrauka svona lengi út. Ég hélt með Gonzaga í aðalbardagan, aðalega kannski vegna þess að ég er frekar nýgræðingur í að horfa á UFC og hef ekki séð áður bardaga með Couture :S Ef ég ætti að velja núna harðasta mann á jarðríkinu, þá væri það svo pottþétt Randy Couture. Ótrúlegt að þessi maður er 44 ára!