Langa að vita hvað fólk sér við þessa mynd… *** Spoiler-ar *** Byrjunin var rosalega góð, maður var alveg skíthræddur áður en hann fór inn í sjálft herbergið. En eftir það þá gerðist ekkert sem hreyfði við mann. Myndin virkaði virkilega ruglingsleg á köflum. Var t.d. ekki hægt að nota raftæki þarna inni? Persónusamúð var nánast engin, ég fann ekkert fyrir dóttur hans og hvað þá pabba hans. Og að lokum þá var “plotið” með of margar holur í því og þar að leiðandi nokkuð slappt.