úff.. Hef lent í svipuðu skrýtnu atvikum tvisvar sinnum seinustu vikurnar, held að þetta var líka svefnrofalömun orsome. Það er mál með vexti að þetta gerðist rétt áður en ég er búin að festa svefn, svona ca. 30-45 mín. Þá “vaknaði” ég, opnaði annað augað pínkulítið og sé að allt er dimmt eins og það er hánótt(eins og það var). Svo byrjaði ég heyra einhver raddir, eins og einhverjar tvær manneskjur væru að tala saman inni í herbergið mitt. Ég kallaði “hver er þetta!” og þá þögnuðu báðar...