hahaha, að nefna M1 er eins og að nefna BMW Formúlubíl og segja að hann sé ekki eins og allir hinir. M1 er sjaldséð sjón og tekur varla að nefna hann þegar maður telur upp BMW bíla, líkt og F1 BMW/Williams. Staðreyndin er, BMW eru allir eins frá E28-E34, E36-E46, og svo eru nýju bílarnir allir eins. Ekki að segja að þetta sé endilega slæmur hlutur, en fyrir þá sem fíla ekki framendann á BMW gerir þetta þeim ómögulegt að vilja eignast einhversskonar BMW… BTW: Flottur 850 ;) Var að spá í honum...