Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Minn fyrsti :D

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Peugeot 205???

Re: Dodge Charger 07 R/T Hemi til sölu

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
all wheel drive?? Varla…

Re: Nöldur...

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þá erum við á sömu blaðsíðu. Ég var í meginatriðum að svara því að þú sagðir að TT væri 2gja sæta, trans am 4ra. En vegna þess að hann er jafn þungur skiptir það voða litlu. Slagrými segir ekki allt varðandi eyðslu, ekki síður segir það ekkert varðandi kraft eða 0-100 tíma eða þvíumlíkt. En til að nefna eitt dæmi varðandi mengunarstuðla(ártöl eru sirkuð út, nenni ekki að finna heimildina núna): Ég hef kynnt mér mest um þýskar bifreiðar, þó svo að ég teljist seint eitthvað sérfróður um...

Re: Nöldur...

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ameríkanar voru nokkuð mikið eftir á að viðurkenna mengun á þessum tíma, og veit ég um nokkur tilfelli sem bílum þurfti að vera breytt sérstaklega fyrir evrópumarkað til að standast kröfur. Ég efast ekki um að Trans am sé með rafmagn í öllu dótinu, enda átti ég ekki við það. En þó svo að TT sé 2 sæta munar einu veski að þeir séu jafnþungir.

Re: Nöldur...

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Audi TT'inn er Roadster eins og þú segir, og þarf því að bera auka þyngd vegna þess hversu sterkt boddíið þarf að vera vegna þess að hann er blæju. Blæjubílar eru alltaf þyngri en Coupé. Fyrir utan það er TT'inn 2009 módel og en Transaminn 2002 módel. Í TT'inum er Aircon, rafmagn í öllu og mengunarstaðlar, eitthvað sem ég sér Trans'aminn ekki með. Sem útskýrir kannski eyðsluna af einhverjum hluta. Eyðslan á Corvettunni er kjaftæði. Annars væri búið að veita nóbelsverðlaunin fyrir þessa vél.

Re: Nöldur...

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það pirrar mig að þú skulir hafa evrópska og asíska bíla sem samheiti. Alls ekki sami hluturinn og mundi ég frekar líkja Amerískum og Asískum bílum saman miðað við venjulega fólksbíla. T.d. Dodge Neon og Toyota Avensis, frekar en Avensis og VW Passat. Vissulega eru Japanir fyrir eitthvað High-RPM dót en Evrópumenn eru alls ekki á þeim skala nema þá í Ferrari og öðru þannig dóti. Ég held meira að segja að Evrópumenn skila low-rpm torki mun betur en ameríkanar. Sem dæmi skilar W124 500E Benz...

Re: Nöldur...

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Octan í bandaríkjunum er allt önnur mælieining en Oktan á Íslandi. Oktan á íslandi er í raun mælieiningin RON en ekki OCKTAN. 89 USA OCTAN er eins og 95 RON (eða íslenskt oktan) og 93 OCTAN er eins og 98 eða 99 RON. Þeir eru ekki að dæla drullu á mótorana sína, annars mundu engir USA bílar funkera hér nema með Fuel-Cutti eða öðru veseni.

Re: Ofur 1800

í Bílar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Enn og aftur, mjög mikið potential í þessum bíl, sannarlega ofur 1800 ;)

Re: BMW 850i

í Bílar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Maður þekkir auðvitað BMW frá öðrum BMW, en þetta er eins og með Porsche bílana, skortir frumleika varðandi framenda…

Re: BMW 850i

í Bílar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
hahaha, að nefna M1 er eins og að nefna BMW Formúlubíl og segja að hann sé ekki eins og allir hinir. M1 er sjaldséð sjón og tekur varla að nefna hann þegar maður telur upp BMW bíla, líkt og F1 BMW/Williams. Staðreyndin er, BMW eru allir eins frá E28-E34, E36-E46, og svo eru nýju bílarnir allir eins. Ekki að segja að þetta sé endilega slæmur hlutur, en fyrir þá sem fíla ekki framendann á BMW gerir þetta þeim ómögulegt að vilja eignast einhversskonar BMW… BTW: Flottur 850 ;) Var að spá í honum...

Re: Tímareim?

í Bílar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Nei bara, hann er að spurja hvað kostar að skipta um tímareim, ekki skipta um vél(eða taka hana upp og skipta um allt sem fór í slitunum) En annars, ;)

Re: Tímareim?

í Bílar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
hahahahahaha!

Re: Minn.

í Bílar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
ef þú ætlar að surta felgurnar mundi ég surta þær allar, sleppa þessum silfraða hring…

Re: Subaru Legacy

í Bílar fyrir 16 árum
Sá er maðurinn…

Re: DODGE CHARGER RT V8 5,7L,hemi

í Bílar fyrir 16 árum
líklegri væri 5,9 í hundrað… SRT8 er kannski 4,9 og það er stór munur þar á…

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
já alveg rétt :) Ég segi þér seinna hvað var að bílnum, þetta var alveg fáránlegt af hálfu Bíl**** :)

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
tdly :D BTW: Bíllinn er kominn í lag!!! :D:D:D

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
Hehe ég sagði aldrei að það væru engir hönnunargallar á R32, það eru hönnunargallar á flestum bílum. Svo sagði ég líka að þessir smávægilegu hönnunargallar á opc væru gallar sem maður sættir sig við. Ég get talið upp endalaust af hönnunargöllum í golfinum og bara VW yfir höfuð, en vægi kosta og ókosta milli OPC og R32 er að mínu mati R32 í hag. Þ.e.a.s. R32 vinnur upp ókostina sína með kostum á einhverjum sviðum, mun betur en OPC gerir að mínu mati. Annars átti þessi þráður alls ekki að fara...

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
Bíllinn hans Dropa sem er í turbosetuppi núna… reyndar var blautt úti en þaað er svosum engin aaafsökun… :) Sá bíll á samt muuun betri tíma en ég á mílunni, reyndar á gasi en fkn ei þetta virkar.

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
Hann á Mercury Cougar ;)

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
hahahahahahahahaha!!! Gaui Intenz ekki að meika það??

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
Sorry en ég skil ekki orð af því sem veltur uppúr rassgatinu á þér.Það segir meira um þig heldur en mig hvað lesskilning þinn varðar. Þú biður um rökstuddari og málefnalegri umræður hérna og svo þegar þú færð rökstutt og málefnalegt svar til baka er maður bara að tala með rassgatinu. Impreza á gullfelgum er sjaldséð sjón núna í dag, en fyrir 1 1/2 eða 2 árum var þetta allstaðar. Þar hófst þessi steríótýpa. Nú eru allir á svörtum felgum. Ég sagði aldrei að OPC liggi ekki í beygjum. Hann...

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
Ég er að spá i að taka smá Jeremy Clarkson á þetta og vera mjööög hreinskilinn. Ef þetta fer fyrir brjóstið á einhverjum tek ég það bara á mig. Þetta er bara steríótýpa, og það er ekki hægt að forðast steríótýpur í vestrænu samfélagi. Flestir “jafnaldrar” okkar (sem þú kallar ‘komnir með hár á punginn’) vita um MR-steríótýpuna. OPC-steríótýpan er ekkert annað en steríótýpa, en það er margt sem styður allar steríótýpur og þær eru ekki reystar á eintómu ímyndunarafli. Góður vinur minn er OPC...

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
jááá alveg rétt:) Hvernig bíl áttu?

Re: Greatest Kills (Spyrnur)

í Bílar fyrir 16 árum
Hehe þessi OPC var samt búið að tune'a upp í 280hp :) En já æðislegt að spyrna við þessa bíla, sérstaklega vegna þess að gæjarnir sem keyra um á þessu eru oftar en ekki þessar “Minn-bíll-er-bestur-í-heimi” týpur, og verða svo sárir er maður vinnur þá :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok