Mér sýnist ég bara ekki neitt hafa snúið út úr. En þú hlýtur að vita það betur, þú ert allavega heldur betur sár… eða er það hluti af listrænu eðli þínu að vera fúll? Ef við höldum þessu on topic: Mainstream… Enn og aftur, mainstream er ekki = Popptónlist, en flest öll popptónlist er hinsvegar mainstream. Rokk getur einnig verið mainstream ásamt fleiri tónlistarstefnum. Það er aðeins hluti af mainstream tónlist sem er fjöldaframleiddur af verktökum í umboði tónlistarútgefenda, sem svo finna...