Ekki útaf því að þetta er glatað land. Þeir eru líka handónýtir í endursölu í Bretlandi t.d. Aðalörsök þess er vegna þess hversu mikið þeir bila og þjónustan fyrir þessa bíla hérlendis er hræðileg, engir varahlutir til í þetta, þarf að sérpanta allt og er rándýrt. Og svo er mjög auðvelt að segja að þessir gömlu bili en ekki þessir nýju, en þegar þessir nýju (2007-2009 árg.) eru orðnir nokkura ára, geta þeir alveg farið að bila eins og þeir gömlu. Bottom line - ég kaupi mér ekki Alfa Romeo...