Þessi bíll er bara gerður til að segja öllum þeim sem keyptu sér Bugatti að stökkva út í apótek, því þeim var riðið óspart í rassgatið. Bugatti er alltof mikið snobb og typpametingarbíll að það fer í taugarnar á mér. Bugatti er með tveimur samanfléttuðum V8 vélum, sem gerir hann að W16, og með 4 túrbínur. SSC er með einfalda V8 miðjuvél og keflablásara. samt er hann að skila fleiri hestöflum og er fljótari, miklu flottari og brútal. “Verkfræði-meistaraverk” er sagt um Bugatti. Pfuff… Fyrst...