Ef það mundi takmarka reykingar niðrí eina á mann, hefur það vissar afleiðingar: a) Viðskiptavinurinn stelst til að reykja fleiri, og ef starfsmaður biður hann um að fara út að reykja getur það skapað læti. b) Ef að eftir eina sígarettu standi maðurinn upp og fer út að reykja, þá kemur annar inn á staðinn í hans sæti og reykir sína sígarettu þar, og svo koll af kolli, og því mundu reykingar inn á stöðum ekkert skerðast.