Þú hlýtur nú samt að hafa orðið var við að það finnst varla heróín á Íslandi. Auðvitað verður lögreglan að fara eftir bókinni í þeim efnum að setja einstaklinga á sakaskrá sem finnast með ólögleg efni á sér, en ef þeir mundu taka dópsala sem væri að selja allan pakkann, þá mundi annar koma í hans stað og selja allan pakkann, og þá væri heróín og sterka dæmið í umferð, heldur en að handtaka færri, segja þeim að sleppa sterka dæminu og dauðsföll fækka. Er það ekki ákveðin logic? Hinsvegar er...