já semsagt eru bara adat útgangar, sem þýðir að ég fæ 8 rásir út úr adat græjunni inn í upptökugræjuna, en mig vantar líka adat tengi inn í Adat græjuna til að geta tekið 8 analog útganga úr adatgræjunni. Semsagt þarf ég græju sem er með 8 preampa og 8 analog útganga, og með adat in og out…