Ég keypti mér fullt af drasli frá music123 fyrir c.a. 2 árum. Þá kom bassabox, bassahaus, mixer, micar og eitthvað dæmi til íslands með Shop USA. fyrir boxið og hausinn borgaði ég 63.000 komið heim en það er eitthverjum 15-20þ kalli ódýrara en í Tónabúðinni. Ég man ekki verðið á öðru. Mér leist ágætlega á þjónustuna, fyrir utan virkilega langan tíma sem þetta tók.