Snákur er ef svo má segja framlenging fyrir snúrur. Þú ert með svona box með fullt af innstungum fyrir snúrur sem þú tengir alla micana þína í, og svo fer ein risastór snúra úr boxinu og á endanum á þessari snúru eru fullt af snúrutengjum, eitt fyrir hvert tengi á boxinu. Hér er mynd: http://www.proaudiosuperstore.com/media/snake.jpg