haha ok, mér blöskraði svolítið ég neita því ekki, en auðvitað fer þetta eftir smekk hvers og eins. ég er svolítið í því að hafa analog sem mest, s.s. outboard reverb og compressora, svo eitthvað sé nefnt. Það er bara eitthvað sem heillar mig við gamla analogið. En það er misjafnt hvaða aðferðir menn temja sér.