SM 57 er æðislegur mic, eins og ég hef áður sagt. Betan er aðeins flóknara fyrirbæri sem þú þarft meira að pæla í finnst mér. Ég finn fyrir öryggistilfinningu þegar ég skelli sm57 á hvað sem er, því það er save kosturinn í nánast allt. Þó svo að Betan sé kannski að skila litríkara sándi í einstaka tilvikum.