Hljóðverið Kjallarinn hefur upp á að bjóða þægilegt og rúmgott stúdíó sem er með 16 rásum í einu, Pro Tools, Mac Pro og helling af micum. Einnig eru öll hljóðfæri og magnarar á staðnum. Um er að ræða eftirfarandi: DW trommusett Nokkra Fender tele og stratocaster gítara, Gretch rafgítar, Ibanez rafgítar. Fender Jazz Bass Fender Hot Rod Deville 410, Marshall JTM 45 haus Shure Beta 52, Beta 58A, SM57(5), KSM 109(2), PG58, PG 57, PG 52, MXL 9000 LAMPASÖNGMIC, MXL 2003. Behringer Lampa Equalizer...