Í lok sumars hef ég ákveðið að eyða öllum mínum pening í hluti tengda tónlist, og fer ég til vestursins til að gera mín kaup í haust. Bara vandamálið er að ég breyti til frá degi til dags hvað ég vil nota peninginn í, svo uppá gamanið væri gaman að fá ykkar álit á því hvað ég ætti að kaupa. Fjármagn er í kringum 300.000 kr. Mig vantar: trommumica, s.s. á allt settið og overhead mica. Stóran diagram stúdíómic, sem er í fínum klasa, ekki drasl en ekki súper hyper dýr. Rafgítar,Fender, Gibson,...