Allir eru að eldast, en þú ert orðin/n gömul/gamall ef flest af þessu á við þig. Fengið af ensku og ég þýddi þetta. 1. Plönturnar í húsinu þínu eru allar lifandi, en það er ekki hægt að reykja neina af þeim. 2. Að stunda kynlíf í einbreiðu rúmi er ekki séns. 3. Þú ert með meiri mat en bjór í ískápnum. 4. 6 að morgni er þegar þú ferð á fætur, ekki að sofa. 5. Þú heyrir uppáhaldslagið þitt í lyftu. 6. Þú horfir á veðurfréttirnar. 7. Vinir þínir gifta sig og skilja í staðinn fyrir að byrja og...