Kjallarinn er hljóðver sem var verið að endurbæta, og stóðu yfir miklar framkvæmdir í Október-Nóvember á síðasta ári. Hljóðverið er gætt 16 rásum inn í einu sem tengjast Pro Tools kerfi. Það eru þrjú megin herbergi í stúdíóinu, og eru það Live Room A(rauða herbergið), sem er stórt teppalagt herbergi, Live Room B/Piano Room(Hvíta herbergið) sem er berklætt herbergi með flygli, og svo Control Room(Græna herbergið) sem er hljóðeinangrað og þar fer mixun og mastering fram. Stúdíóið er með úrval...