Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zaluki
Zaluki Notandi frá fornöld 45 ára kvenmaður
1.488 stig
———————————————–

Re: Grein á dag kemur skapinu í lag

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Flott framtak hjá þér, ég er með.<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Nöfn ?

í Kettir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Kettlingurinn minn sem ég fékk fyrir algera slysni heitir Dimma, en hún hlýðir nafninu Tisa .. Var oft að kalla á hana og sagði “tisa mín .. komdu nú til mín” greyjið heldur að hún heiti það :)

Re: Lóðarí

í Hundar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er ekkert að því sem slíku, en þegar að eitthvað er gefins er minna mál að nálgast það, og jafnvel líkru á því að þeir lendi þá hjá liði sem datt bara í hug allt í einu að fá sér hund, og gæti fottið eins snögglega í hug að hættaa ð eiga hund. Þegar að þú ert að borga peninag fyrir hund, þá ert þú sennilega búinn að íhuga það í þónokkurn tíma áður, og þér er FULLKOMIN alvara með því að fá þér hund. Það er aðalmálið í þessu, blendingar eru fín gæludýr, en það er of mikið af þeim, því...

Re: Mér finnst þetta vera að ganga

í Hestar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ef að þér finnst það mikið fyrir góðan hest þá ættir þú að vita hvað þessir frábæru kosta ;D

Re: Veljið kvikmyndir við hæfi

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég verð nú bara að segja að börn hafa alveg rétt á því að fara á mynd með útlensku tali ef að þeim langar að sjá myndina ámeðan foreldrar samþykkja hana. Þessvegna eru þetta nú líka barnasýningar í bíó. Þeir sem eru eitthvað að pirra sig á þessu geta fært sig í annað sæti, eða bara farið á sýnigu sem er ekki á “barna” tíma. <br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Helv&%$$% hundar !!!

í Hundar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ÉG er hunda og dýravinur almennt, en það eru reglur um hundahald í þessari borg og ef að fólk fer ekki eftir þeim og HUGSAR almennilega um það að passa upp á hvað dýrin eru að gera þá að að bæði sekta þetta lið og taka hundana af þeim, og í þessu tilfelli gerðust hundarnir sekir um það að hafa bitið 2 manneskjur, og rifið úlpu sem barnið var í. Hvernig hefði þetta getað farið ef að barnið hefði ekki verið í úlpu? Það eiga það allir skilið sem búa hér að gera verið öruggir um það að lenda...

Re: Helv&%$$% hundar !!!

í Hundar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Tja, hundurinn var ekki á sínu svæði, hann var í garði hjá tíkinni, hún var að labba inn með hana eftir því sem ég skil þegar að hann ræðst að henni án þess að honum sé ógnað á neinn hátt, það er ekki hægt að bera þetta saman við að leika við hunda, hundurinn var greinilega að ógna og hræða, og guð má vita hvort að hann hefði bitið fastar ef að hún hefði ekki hrökklast inn með börnin. Það gæti líka vel verið að hundurinn hafi bitið duglega í hana, en börnin hafa sennilega verið í úlpum eða...

Re: Helv&%$$% hundar !!!

í Hundar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Gulag, hún var í lífshættu myndi ég segja, og hundur sem hefur bitið einu sinni mun gera það aftur, kannski verður það barn næst, og kannski sleppur það ekki svona “vel”. Td í sumar var ósköp ljúfur hundur sem næstum beit andlit af barni hér á íslandi. Það borgar sig ekki að taka sénsa sem svona lagað.

Re: Helv&%$$% hundar !!!

í Hundar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mikið skil ég að þú sért reið, ég væri kolvtlaust ef að ég hefði lent í þessu sjálf. Mér finnst það lítil afsökun fyrir hundana að bíta vegna þess að þú varst eingöngu að ná í þinn eigin hund, en þeir skilja náttúrulega ekki common sense. En mér finnst þetta eingöngu og fullkomlega á ábyrgð eigandanna að sjá um að hundarnir sé ekki að ganga lausir, og tala nú ekki um ef að þeir eru að bíta mann og annan. Mitt svar til þín er þetta, kalt mat, þeir hafa bitið einu sinni, og hika án efa ekki...

Re: JEREMÍAS! MEIRI SPOILER!!!

í Sápur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fyrst að við erum að dreifa spoilerum, þá vil ég vera með. Madge deyr, man ekki alveg úr hverju, einhverju heilaæxli eða eitthvað. Það er víst voða emoitonal sena ..

Re: Göngugrind stelpunnar minnar..

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þetta er hreinlega geðsjúkur hávaði sko, maður verður ær eftir korter hehehe. Því miður fyrir börnin “týndust” batteríin og ný kosta formúgu .. *ljúg*<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Göngugrind stelpunnar minnar..

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jújú, sama grindin sko .. hann hefur dottið niður úr henni nokkrum sinnum.<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Göngugrind stelpunnar minnar..

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þetta nákvæmlega sama kom fyrir minn dreng sem JettyIS er að lýsa hér að ofan. Það er ný grind sem ég keypti í Ólaví og Óliver í sumar, það voru til tvær gerðir, og ég keypti þá ódýrari. Ég held að þetta sé ekki endilega það að grindurnar séu illa gerðar, eða ´lélegar. Heldur eru ungabörn bara svo rosalega misjöfn í vextinum, og það er greinilegt að þessi nettu og liðugu fara stundum í gegn. En mér finnst nú allt í lagi að láta búðina vita þar sem að maður keypti þetta, ef ske kynni að þeir...

Re: mIRC sem áhugamál

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ég held að það sé dauðadæmt frá fæðingu, miðað við margt af þessu liði sem hangir hér á huga yrði þetta sennilega eins og lítið útibú frá #iceland. Fyrir utan að það er hægt að tala um þetta allt á ircinu .. <br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: könnunin

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er sammála með að þessi könnun er algerlega út úr kú. Það ætti að orða hana öðurvísi allavega, þarna kemur þetta fram eins og það sé þörf og skylda að byrja að fitla við kynfæri sín, svo er þetta kannski líka soldið kynjaskipt. Sum börn byrja fyrir eins árs, önnur mikið seinna. <br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: annað barn

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sæl :) Í fyrsta lagi ALLS EKKI gera “slysabarn”. Það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því að hann vill ekki annað barn strax. Hvað er hann gamall ? Nú er þú líka ung ennþá, og þið hljótið að geta komist að samkomulagi um að eignast barn áður en þessi 6-8 ár eru liðin ;D Hafið þið sest niður og virkilega rætta þetta í þaula ? Hefur þú sagt honum að þú virkilega þráir annað barn, og hefur hann sagt þér afhverju hann er ekki tilbúinn ennþá. ? Ef að þú ferð að búa til slysabarn er hreinlega...

Re: Er okkur alveg sama hvað aðrir gera?

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég held bara að allt samfélag byggist upp á því að maður beri smá umhyggju fyrir samborgurum okkar. Og ef að enginn bæri umhyggju fyrir öðrum þá væri þetta ekki merkilegt land sem að byggjum í er það. Þá myndi fólki blæða út eftir slys, því að enginn nennti að hjálpa, og allskyns jafn asnalegar tilhugsannir myndur verða að veruleika.

Re: Barnaperrar á ferð í Grafarvogi

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Úff, að heyra að svona lagað sé í gangi gerir mann hræddann. Ég bý í Grafarvogi, og það er mikið af börnum hér sem eru úti að leika sér, það væri bara ráð að tala við þá sem strjórna í grafarvogi, þingmennina eða whatever og heimta aðgerðir, það eru nú að koma borgarstjórnarkosningar, þannig að þau VERÐA að sýna þessu áhuga. Bomba, biddu vinkonu þína að tala við einhvern uppí miðgarði, og lögregluna hið snarsta, svona lagað verður að uppræta strax í fæðingu. Og kærar þakkir fyrir að aðvara okkur!

Re: Nafngreiningar glæpamanna.

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ef að búin er að sanna glæp án nokkurs vafa þá á að birta mynd og nafn viðkomandi aðila. Td. að birta mynd af Steingrími Njálssyni, svo að fólk geti varað sig á honum. En þetta er alltaf erfitt að meta hvenær maður er ógn við samfélagið, svo að borta megi mynd af honum. Samt verður maður alltaf að hafa eitt í huga, saklaus uns sekt er sönnuð, þeas. fyrir dómstólum.

Re: Tenglakubbur?

í Heilsa fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég held að það sé enginn admin hérna. Sæktu um og bættu úr þessu =)<br><br>—————————— “Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”

Re: Lóðarí

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég held að það sé ekki illgirni að láta gelda hunda og ketti, einhver hefur sagt, hverngig myndi þér líða ef að þú værir geld. Málið er það að þessi dýr eðla sig út á basic eðlunarþörf, en stunda ekki “kynlíf” fyrir ánægjuna, ef að þau gerðu það þá myndu tíkur td. hleypa upp á sig utan lóðarís ekki satt? Fyrir utan það er lítið betra að vera að gefa hvolpa, sem geta lent hjá misjöfnu fólki, því að það er staðreynd að fólk hugsar oftast mikið betur um það sem að það borgar fyrir, og...

Re: Er svona erfitt að hafa börnin sín örugg!!!!

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Auðvitað var enginn að fordæma heimilsofbeldi, þetta var grein um bílbelti!

Re: Veidihundur.

í Hundar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég myndi fyrst snúa mér að HRFÍ, og spyrja þá nánar út í þessi mál.

Re: Reynum að láta þetta ekki gerast hér!

í Hestar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég held að langbesta leiðin sé sú að láta þetta lið sem vill vera að hræra í fólkinu ekki fá það sem þeir vilja. þeas. að æsa sig ekki. Langbest væri að hreinlega ekki virða þau svars .. Er næstum viss um að þau hætta að nenna að vera með barnalegar athugasemdir og annað slíkt ef að enginn nennir að svara þeim.

Re: Járningar

í Hestar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hehehehe, ekki taka þessu persónulega, þetta hefur verið sagt í gegnum tíðina. En fyrir 20-30 árum var fólk næstum dæmt út á skóbúnað .. sem betur fer eru þeir tímar að mestu liðnir :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok