Úff, að heyra að svona lagað sé í gangi gerir mann hræddann. Ég bý í Grafarvogi, og það er mikið af börnum hér sem eru úti að leika sér, það væri bara ráð að tala við þá sem strjórna í grafarvogi, þingmennina eða whatever og heimta aðgerðir, það eru nú að koma borgarstjórnarkosningar, þannig að þau VERÐA að sýna þessu áhuga. Bomba, biddu vinkonu þína að tala við einhvern uppí miðgarði, og lögregluna hið snarsta, svona lagað verður að uppræta strax í fæðingu. Og kærar þakkir fyrir að aðvara okkur!