Ég spyr á móti, hver lógar hundi útaf rangri ættbók ? Hvað ertu að meina ? Ef að ég myndi eyða 150 þús í hund, og komast svo að því að hann væri með falsaða ættbók þá myndi ég ekki lóga honum, en ég myndi hiklaust kæra ræktandann fyrir svik og pretti. Mér finnst líka hálf ljótt að gera lítið úr fólki sem vill sýna hundana sína, sumum finnst þetta gaman, öðrum ekki. Reyndu nú að opna huga þinn svolítið og vera ekki að rakka niður fólk sem sýnir hundana sína :) Hvernig hund átt þú annars ?...