Mér finnst þetta hálf hræðilegt bara, fyrst systir þín var að biðja og biðja um gæludýr, þá ætti hún að hugsa um það! Mér finnst leiðinlegt að segja þetta, en ég skil ekki hvernig er hægt að eyða 100 þús í hund og “fatta” svo mánuði seinna að þetta sé ekki alveg að virka, fólk VERÐUR að hugsa áður en það framkvæmir, og asley, þessu er ekki beint persónulega til þín, það eru MARGIR sem gera þetta aftur og aftur. Óþolandi! *pirr* Ég vona að þú komir hundinum á gott stöðugt heimili, en ég myndi...