Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zaluki
Zaluki Notandi frá fornöld 45 ára kvenmaður
1.488 stig
———————————————–

Re: Smá grín um hunda og ketti

í Gæludýr fyrir 23 árum
Vantar ekki neðan á Hundana “Þeir eru litlir karlmenn í loðnum búk”

Re: Sameiginlegur reiðtúr

í Hestar fyrir 23 árum
Hehehe, letipúkar! Eins og ég sagði ofar þá er ég ekkert á leiðinni að fara á hestbak í nánustu framtíð. Skipuleggið ykkur saman, þetta er ekki mikið mál. Búa bara til litla nefnd og kýla á þetta.

Re: Það á að sekta svona fólk!!!

í Kettir fyrir 23 árum
lhg: þetta er í sjálfu sér gott ráð, en það er fáránlegt í raun að þurfa að negla fyrir sinn eiginn glugga til að verja íbúðina eða húsnæðið annara manna köttum. Tillitsleysi sumra kattaeigenda kemur óorði á heildina.

Re: Sameiginlegur reiðtúr

í Hestar fyrir 23 árum
Gæti verið gaman ef að allir eru með hestana sína þarna uppí Fáki. En þar sem að ég á engan hest núna, þá kem ég ekki :)

Re: sumir kunna ekki að fara með hesta!!!!

í Hestar fyrir 23 árum
Það er bláköld staðreynd að ef að hesturinn “hlýðir” útaf einhverjum barsmíðum þá er hann að gera það útaf ótta en ekki gleði eins og hestar sem er farið vel með og komið fram við af virðingu.

Re: Pires frá til jóla = RUGL !

í Knattspyrna fyrir 23 árum
Fyrirgefðu herra alvitur, en þegar að ég póstaðu þessu inn, þá stóð þetta á öllum síðum, og nákvæmlega ekkert annað var komið fram sem gaf þá VON að hann gæti komist á HM.<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Ok ég sker mig þá á púls

í Tilveran fyrir 23 árum
Flott, gangi þér vel ….<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: hvað er svona skemmtilegt við þessa þætti?

í Sápur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þetta er fín afþreyjing, að gleyma sér yfir þessu 20 mínútur á dag er bara fínt fyrir þá sem vilja. Þó svo að það sé hægt að “þakka” stöð 2 fyrir að sýna þetta á tímum þar sem að fæstir sjá þessa þætti.

Re: Menningarárekstur gæludýra.....

í Gæludýr fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mér dettur eitt í hug, skvettu vatni á köttinn næst þ egar að hann kemur nálægt húsinu, svo bara aftur ef að hann vogar sér nærri. Þetta skaðar hann ekki, en ætti að hræða hann nóg.

Re: Varðandi Rottweiler og Doberman

í Hundar fyrir 23 árum, 1 mánuði
skvisa1: ég var alls ekki að fara út á þá braut að segja doberman eða rottweiler hunda í eðli sínu grimma, ekki frekar en aðra hunda. En þetta eru hundar af varðhundakyni, og eins og td sjéffer þá hafa þeir sterka tilhneigingu til að verja sitt heimili sem er ekkert nema gott mál held ég. Það sem ég var aðallega að fara með því að peista þessu inn var það að þessir hunda þurfa aga og góða og markvissa þjálfun, þetta eru greindir hundar sem þarfnast þess að hafa verkefni en ekki bara sitja og...

Re: Það er Vieira

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Var ég ekki að skrifa það ? *pæl*<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Það er Vieira

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Nú það er semsagt bannað að tjá sig hérna ? eða ….<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Hún er að detta í sundur!

í Kettir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég myndi athuga hvort að það sé ekki til orkuríkara fóður, ég held að það sé til spes fyrir læður með kettlinga.

Re: Góður kattasandur !

í Kettir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þessi sandur er æði! Pissið fer í svona klumpa, þannig að það er hægt að þrífa þá úr. En með hinar gerðirnar sem ég hef prófað þá bara sest þetta á botninn og veldur þvílíkri ólykt.

Re: Hvað getum við gert?

í Hestar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það má vel vera að hún sé stutt, en hinsvegar er talað um mál í henni sem mér finnst mjög mikið vanta umræðu um, þeas notkun á reiðhöllinni.

Re: Hvað getum við gert?

í Hestar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég samþykkti þessa grein, er eitthvað að henni ?

Re: Bönnum lausagöngu katta.

í Kettir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Gaia: ég sagði aldrei að það ætti að loka útiketti inni tekið orðrétt úr greininni minni “Ég veit líka að það er ekki hægt að taka kött sem er vanur útiveru og skikka hann til að vera inniköttur, en ég bið ykkur sem eiga kettlinga sem eru ekki farnir að fara út eða fólk sem er að hugsa um að fá sér kött að hugsa aðeins um þetta .. ” 'I öðru lagi um hlandið … það má vel vera að börn pissi í sandkassa, í einhverjum vitleysis gangi, ég réttlæti það ekki. En ég var aðallega að meina skítinn úr...

Re: Pæling um ex maka og stjúpforeldra.

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mig langar að þakka ykkur innilega fyrir að deila þessu með mér og okkur hinum sem lesa þetta. Ég heyri að það er greinilega fleiri en ég sem hugsa mikið um þetta, og held að núna muni ég taka til í hausnum á mér, setja mér skýrar reglur, og eimnitt brosa í stað þess að nöldra og rífast, börnin okkar eru jú vel þess virði að hafa þau ánægð. Kærar innilegar þakkir!!

Re: Bönnum lausagöngu katta.

í Kettir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jæja, eins og ég átti von á þá eru mjög skiptar skoðanir um þetta mál, sem er ekkert nema gott, það væri ekki gaman að búa í heimi þar sem að allir eru sammála um allt. Þetta með blessaða lokið á sandkassann, afhverju í ósköpunum á ég að vera að leggja út fyrir loki á sandkassann til að verja það fyrir annara manna köttum ? Ég vil líka benda á að ég á ekki sandkassa heldur er oft skítur í sandkössunum sem eru einmitt úti á róló …. Ég sagði aldrei að það ætti að taka alla ketti inn og skikka...

Re: Grein sem allir hundaunnendur ættu að lesa !!!

í Hundar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég ákvað að sleppa þessu í gegn, en ég var að hugsa um að eyða þessu einmitt af því að heimilda er ekki getið. Þessvegna skora ég á innsendara svave að gera aðeins meiri grein fyrir þessu :)

Re: Helvítis húfurnar

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hvað ertu að pirra þig á loðhúfum :) Þær eru sætar, hlýjar, og svo finnst mér að fólk eigi bara að vera með það á hausnum sem þeim þykir hlýtt og þægilegt. Derhúfur virðast ekki gera sama gagn í snjó og kulda.<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: V-dagurinn: Bolir?

í Deiglan fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er ekki alveg viss, en mig minnir að þeir fáist í Dýrinu, Noi og svo GK eða Topshop, ég var ekki alveg viss á því hvor búðin það er .. :)<br><br>—————————— “Það besta sem Guð hefur skapað er …… nýr dagur”

Re: Stolist í rúmið

í Hundar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Tíkin sem ég átti var svolítið fyrir að stelast upp í rúm, það fór aldrei framhjá manni svosem, maður vaknaði alltaf á brúninni á rúminu. Hún læddist uppí þegar að maður var aaaaaaalveg að sofna, þannig að maður nennti ekki að henda henni framúr, svo tróðst hún inn fyrir mig og lét lítið fyrir sér fara. Svo á einhverjum tímapunkti næturinnar lagðist hún á hliðina, með bakið að veggnum og spyrnti löppunum í mig og ýtti mér frá. Alger frekja þessi ljúfa :) Þetta hefði verið ok ef að þetta...

Re: Tillitsleysi borgaryfirvalda!

í Hestar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þetta tillitsleysi gagnvart hestamömmun og gangandi vegfarendum. Ég las það á einhverjum vef um daginn, man ekki hvort að það var hér á huga, að hestur hefði fælst þegar að hann mætti hjólreiðamanni, eða hóp af krökkum á hjóli, man það ekki alveg. En þetta er hætta, bæði ef að maður fellur af hesti þá getur hann stórslasat, og líka laus hestur í þéttbýli er ekki eitthvað sem er æskileg, hann getur orðið td fyrir bíl og valdið stórtjóni á sjálfum sér og mönnum. Það eru að koma...

Re: Hugmynd

í Hestar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já, mér líst bara ágætlega á þessa hugmynd, og ég mun ræða hana við cat :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok