Mér finnst þetta tillitsleysi gagnvart hestamömmun og gangandi vegfarendum. Ég las það á einhverjum vef um daginn, man ekki hvort að það var hér á huga, að hestur hefði fælst þegar að hann mætti hjólreiðamanni, eða hóp af krökkum á hjóli, man það ekki alveg. En þetta er hætta, bæði ef að maður fellur af hesti þá getur hann stórslasat, og líka laus hestur í þéttbýli er ekki eitthvað sem er æskileg, hann getur orðið td fyrir bíl og valdið stórtjóni á sjálfum sér og mönnum. Það eru að koma...