Það þarf ekki endilega að kaupa dýrasta fóðrið. Ég versla mitt hundafóður í versluninni Hlað, þar fæ ég stórann poka af Royal Kanin á 5 þúsund krónur, og það dugir í rúmann mánuð. Feldurinn á hundinum er frábær, hann fær ekki í magann, og ég bæti aldrei neinu út á matinn hjá honum nema einni matskeið af olíu 1-2 í mánuði. Það á ekki að þurfa að dextra hunda til að borða matinn sinn, ef þeir eru með góðan hundamat eins og td. Royal Kanin, þá er allt í matnum sem þeir þurfa, og auka matur sem...