Já, ég er sjálf ekki mjög hrifin af því að skottstýfa hunda. En samt á ég skottstýfðann hund, mjög mikið stýfðann, hann er með ca 2 cm “rófu”, en ég myndi ekki vilja hafa hann öðruvísi því hann myndi moka öllu af lágum borðum ef hann væri með rófu :/ En hann getur nú hlaupir mjög hratt, og er að mínu mati með alveg fullkomið jafnvægi, ég held að það sé kettir sem missa jafnvægið ef skottið á þeim er tekið af. Skottstýfingin sjálf er að sögn ekki sársaukamikil aðgerð, en eyrnastífing er mjög...