Já, þetta eru strangar reglur, og kannski ekki þörf fyrir alla að fara nákvæmlega eftir öllu sem stendur þar, hundar eru svo mismunandi í eðli sínu, sumir eru undirgefnir, aðrir með yfirgang. En þetta er að virka hérna, er með dóminerandi hund sem hefur verið að færa sig upp á skaptið síðan við fengum hann, reyndar var hann orðinn 5 ára þegar við fengum hann, þannig að hann var ekki alveg að gúddera okkur hjónin sem húsbændur held ég, og reyndi stöðugt að komast lengra og lengra. Ég hef...